Íslandsmeistaramótið í 10 Dönsum, hæsta getustigi í grunnsporum og DSÍ open

Helgina 29.-30. maí var haldið Íslandsmeistamótið í 10 Dönsum, hæsta getustigi grunspora og DSÍ open.

Mótið fór fram í Íþróttahúsinu í Álftanesi. Tilþrifin voru frábær hjá dönsurum landsins og greinilegt að dansararnir voru í toppformi. Yngsti hópur mótsins var fjölmennastur. Þökkum fyrir frábæra helgi og óskum öllum til hamingju.

Öll úrslit mótsins má finna hér http://www.dsi.is/images/mappa/April2023/index.htm