Íslendingar leggja land undir fót í komandi viku

Í komandi viku er opið mót í Englandi sem nefnist UK open. Þar munu nokkur íslensk pör ásamt einstaklingum etja kappi. Óskum öllum góðs gengis. hægt verður að fylgjast með mótinu í beinu streymi hér https://www.dsi-london.tv/customer/account/login: Mótið hefst á mánudegi og er lokið á sunnudegi.