HM Latín WDSF Fullorðna og HM Ballroom WDSF unglinga II

Um helgina fara fram 2 heimsmeistaramót.

Annars vegar fer fram Heimsmeistaramót Fullorðinna WDSF í latín dönsum í Muelheim an der Ruhr í Þýskalandi. Þar verða þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi fulltrúar Íslands á dansgólfinu. Hægt verður að fylgjast með þeim hér á laugardaginn 10. desember 2022 https://www.dancesporttotal.com/ .

https://sportdeutschland.tv/tnwevents/2022-wdsf-dancesport-world-championship-adult-latin

Óskum þeim góðs gengis

Um helgina fer einnig fram Heimsmeistaramót unglinga II WDSF í ballroom dönsum í Sofíu í Búlgaríu.

Þar eru fulltúar Íslands Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir

sem og þau Sebastían Ólafsson og Aðalheiður Ósk Stefánsdóttir

Hægt verður að fylgjast með pörunum hér á laugardaginn 10. desember 2022.

http://www.sofiatrophy.com/world-championship

https://www.facebook.com/events/1370612900144289/?active_tab=discussion

Óskum pörunum góðs gengir og segjum Áfram Ísland