Dansíþróttapar Ársins 2022

Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Alex Frey Gunnarsson og Ekaterinu Bond frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem dansíþróttapar ársins 2022.

Þau eru búsett á Íslandi þar sem þau stunda æfingar og ferðast á danskeppnir um Evrópu og víðar um heiminn. Þau keppa fyrir Íslands hönd og eru meðlimir í Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar.

Hér eru helstu mót sem þau kepptu á.

The Star Ball 1. sæti

The United Kingdom Open Championships 3. sæti 

Íslandsmeistaramót Í Ballroom 1. sæti

Bikarmót í Ballroom 1. sæti

Dance As Fire Championship 1. sæti

WDC AL Bad Homburg Championship 1. sæti

WDC AL Evrópumeistaramót 3. sæti

The Open 2. sæti

The British Open Blackpool Dance Festival 2. sæti 

The International Championship 3. sæti 

The London Ball 2. sæti

The Open heimsmeistaramót 2. sæti

Dutch Open Championship 3. sæti

WDC AL Heimsmeistaramót 3. sæti

Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2022 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð