Heimsmeistaramót ungmenna í standard dönsum

Um helgina var haldið heimsmeistaramót ungmenna í standard dönsum í Dresden Þýskalandi. Þar átti Ísland glæsilega fulltrúa. Það eru þau Hilmar Már Sigurpálsson og Freydís María Sigurðardóttir. Þau stóðu sig með prýði og óskum þeim til hamingju.