Assen 2021

Nú er hópur Íslenskra para að keppa á sterku alþjóðlegu dansmóti í Assen Hollandi. Þar munu mjög sterk pör dansa og munu Íslendingar sýna hvað í þeim býr. DSÍ óskar pörunum góðs gengis í mótinu og hlökkum til að fylgjast með þeim. Hægt er að tagga dsi_iceland á Insta story til að leyfa dansáhugamönnum að fylgjast með.

Einnig má finnar allar upplýsingar hér

https://dansinternationaal.nl/