Ný dagsetning

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur tekið ákvörðun í samráði við
félögin um að reyna að halda mótið sem frestað var,  helgina 29.-30.
maí 2021. Þetta eru mótin Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigi. Bikarmót latin, meistaraflokkur og Íslandsmeistaramót í standarddönsum,meistaraflokkur með þeim skilyrðum að hægt sé að halda mótið vegna sóttvarna í landinu. Mótið verður haldið í Fagralundi.

Það verður gaman að sjá öll pörin á gólfinu.