Íslendingar sigursælir í Ítalíu

Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir fóru með sigur af bítum í u19 flokki í latin dönsum á alþjóðlegu danskeppninni Danza Cervia á Ítalíu en þar kepptu pör frá öllum heimshornum. Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir komust einnig í úrslit og enduðu í 6. sæti í ballroom í flokki u21 og 4.sæti í Ballroom undir 19. Aron Eiríksson og Ragnheiður Anna Hallsdóttir kepptu einnig fyrir Íslands hönd.
Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir lentu í 4. sæti í U16 latin, Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir í 2. sæti í U21 latin, 4 sæti í Ballroom undir 19. Alex Freyr Gunnarsson og Ekaterina Bond í 2. sæti í O16 ballroom, Þórður Hugo Björnsson og Erika Ósk Hrannarsdóttir í 6. sæti í U12 ára ballroom og Sverrir Þór Ragnarsson og Ágústa Rut Andradóttir í 1. sæti í U12 ára ballroom.
Frábær árangur hjá pörunum okkar.

Til hamingju Ísland

Sjá grein á Vísi.is
http://www.visir.is/g/2018180629207