Sigursæl í Taipei

Íslendingurinn Alex Gunnarssson og dansdama hans Ekaterina Bond unnu flokkinn Amateur Ballroom í CTC World Cup keppninni sem haldin var í Taipei þann 7.júlí síðastliðin. Þessi keppni er partur af hinum svokallaða Asíutúr og munu þau keppa á fleiri keppnum þar á næstunni.