Heimsmeistaramót junior II WDSF 10 dönsum.

Um helgina fer fram Heimsmeistaramótið í 10 dönsum junior II í Bremen þýskalandi WDSF. Einnig keppa þau i opnu móti. Mótið fer fram 3. Júní og verður hægt að fylgjast með hér https://www.facebook.com/ggcbremen Einnig er hér upplýsingasíða um mótið

https://dsf.ggcbremen.de/en/

Þau Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir verða frábærir fulltrúar Íslands á mótinu. DSÍ óskar þeim góðs gengis og áfram Ísland.