UK open championship 2022

Pör frá Íslandi voru að gera frábæra hluti í Bretlandi í vikunni á stóru alþjóðlegu dansmóti.

Þau Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauskdóttir dönsuðu sig í quarter final í fullorðnum ballroom og náðu í undanúrslit í U21 ballroom.

Þau Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir dönsuðu í undaúrslitum í U21 Latin.

Þau Elvar Kristinn Gapunay og Ásdís María Davíðsdóttir dnsuðu í quarter final í U21 Latin

Þau Björn Sverrir Ragnarsson og Birgitta dönsuðu í Fullorðnum latin

þau Stefano Gentile og Rebekka Rós Ragnarsdóttir dönsuðu í fullorðnum ballroom

Síðan náðu þau Alex Freyr Gunnarsson og Ekatarina Bond í 3 sætið í Fullorðnum Ballroom

Axel Kvaran og Alicja Kogut náðu 5 sæti í U21 ballroom en þau keppa fyrir Pólland

Ásta Sigvaldadóttir og Andrei Kazlouski sem keppa fyrir USA dönsuði í undanúrslitum í fullorðnum atvinnumönnum í latin

sem og þau Gunnar Hrafn Gunnarsson og Marika Doshoris sem keppa fyrir England.

Glæsilegur árangur hjá öllum þessu flottu dansíþróttapörum. Óskum þeim til hamingju með árangurinn á þessu sterka móti.