Boðsbréf

DSÍ styrkir pör á WDSF keppnir

21.september Kistelek Youth HM Standard
5.október Ostrava Fullorðnir HM Latin
12.október Bilbao Junior II HM Latin
19.október Timisoara 21 árs og yngri HM Standard u 21
2.nóvember Sibiu Junior II HM Standard
9.nóvember Varsjá Fullorðnir HM 10 dansar
16.nóvember Vín Fullorðnir HM Standard
14.desember Riga Youth HM Latin

Send verða boðsbréf um leið og við fáum þau.

Til að skrá sig í WDSF þarf nú að sækja um svokallað e-card: https://ecards.worlddancesport.org/

Senda svo staðfestingu á e-mailið dsi@dsi.is með nafn og MIN á dansfélaga svo hægt sé að skrá par saman.

Styrkir eru gefnir eftir keppnina en ef þið þurfið peningana fyrr
1) Fyllt inn eftirfarandi form

2) Sent á stjorn@dsi.is

Ef þið hafið spurningar, ekki hika við að bjalla í dsi@dsi.is