UK open championship 2022

UK open championship 2022

Pör frá Íslandi voru að gera frábæra hluti í Bretlandi í vikunni á stóru alþjóðlegu dansmóti. Þau Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauskdóttir dönsuðu sig í quarter final í fullorðnum ballroom og náðu í undanúrslit í U21 ballroom. Þau Aron Logi Hrannarsson og Rósa...
Jólasóttvarnarreglur

Jólasóttvarnarreglur

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19. ...
Dansíþróttapar ársins 2021

Dansíþróttapar ársins 2021

Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem dansíþróttapar ársins 2021. Nicolò Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir hafa dansað saman frá því í janúar árið 2016. Þau eru búsett í Aarhus í Danmörku...
Heimsmeistaramót WDSF og World Games Qualifier

Heimsmeistaramót WDSF og World Games Qualifier

Um helgina fara fram nokkur heimsmeistaramót WDSF á mismunandi stöðum í heiminum. Eins verður haldið World Games Qualifier standard þessa helgi. Sara Rós og Nicolo verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramóti WDSF í latín dönsum sem fer fram 4. desember í Phorzheim í...