Pör frá Íslandi voru að gera frábæra hluti í Bretlandi í vikunni á stóru alþjóðlegu dansmóti. Þau Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauskdóttir dönsuðu sig í quarter final í fullorðnum ballroom og náðu í undanúrslit í U21 ballroom. Þau Aron Logi Hrannarsson og Rósa...
ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19. ...
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem dansíþróttapar ársins 2021. Nicolò Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir hafa dansað saman frá því í janúar árið 2016. Þau eru búsett í Aarhus í Danmörku...
Um helgina fara fram nokkur heimsmeistaramót WDSF á mismunandi stöðum í heiminum. Eins verður haldið World Games Qualifier standard þessa helgi. Sara Rós og Nicolo verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramóti WDSF í latín dönsum sem fer fram 4. desember í Phorzheim í...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF