Dansþing DSÍ 2022

Dansþing DSÍ 2022

Dansþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) 2022 var haldið þann 18. maí sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 46 þingfulltrúi frá aðildarfélögum DSÍ mættu til þings. Valdimar Leó Friðriksson var þingforseti og bauð alla velkomna. Bergrún stefánsdóttir flutti skýrslu...
Frábær árangur íslenskra danspara á erlendri grundu

Frábær árangur íslenskra danspara á erlendri grundu

EM WDC Þau Alex Gunnarsson og Ekaterina Bond náðu 3 sæti í fullorðnum ballroom dönsum Þau Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir náðu þeim árangri að sigra í flokki u21 latín dönsum. Þau Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir náðu silfri í u14...
RIG 2022 og Íslands- og Bikarmeistaramótið í feb 2022

RIG 2022 og Íslands- og Bikarmeistaramótið í feb 2022

Nú hafa 2 stór verið haldin á Íslandi þar sem af er ári og hafa farið vel fram. Á RIG mættu allar norðulandaþjóðir með keppendur sem kepptu á móti Íslandi í landaliðakeppni. Þar urðu íslensk danspör í 2 sæti á eftir Dönum sem unnu. Á mótinu var einnig keppt í öllum...
Sóttvarnarreglur DSÍ -afléttingar-

Sóttvarnarreglur DSÍ -afléttingar-

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19. ...
UK open championship 2022

UK open championship 2022

Pör frá Íslandi voru að gera frábæra hluti í Bretlandi í vikunni á stóru alþjóðlegu dansmóti. Þau Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauskdóttir dönsuðu sig í quarter final í fullorðnum ballroom og náðu í undanúrslit í U21 ballroom. Þau Aron Logi Hrannarsson og Rósa...