Um helgina mun fara fram heimsmeistaramót WDSF í flokki fullorðinna í standard dönsum. Þar eiga Íslendingar 2 fulltrúa. Það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi og Ragnheiður Anna Hallsdóttir og Giacomo Biosa Pörin munu etja kappi á sunnudaginn 4. desember...
Dansíþróttasamband Íslands vill kynna fyrir öllum sínum aðildarfélögum, starfsfólki, sjálfboðaliðum og iðkendum nýja Viðbragðsáætlun íþrótta- og æskulýðsstarfs. Áætlunin var unnin í sameiningu af Bandalagi íslenskra skáta (BÍS), Íþróttabandalagi Reykjavíkur (ÍBR),...
Þau Grímur Arnarsson og Katrín Klara Ásgeirsdóttir eru flottir fulltrúar íslands á heimsmeistaramóti WDSF í 10 dönsum ungmenna. Þau keppa 19. Nóvember í Salaspils Lettlandi. Óskum þeim góðs gengis og áfram Ísland. hægt er að lesa allt um mótið hér...
Yfir hundrað sérfræðingar í íþróttum barna og ungmenna frá öllum Norðurlöndunum hittust á ráðstefnu í Helsinki dagana 4. – 6. nóvember síðastliðinn. Ísland átti 13 þátttakendur þátttakendur, sem komu frá 6 sérsamböndum; HSÍ, ÍSS, ÍHÍ, TSÍ, FSÍ og DSÍ. Einnig...
þau Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir verða fulltrúar Íslands í Portó Portúgal á heimsmeistaramóti WDSF í 10 dönsum. Þau keppa 12. Nóvember og óskum við þeim góðs gengis.
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF