Helgina 15.-16. október fór fram HM PD WDSF í Leipzig . Þau Hanna Rún og Nikita voru fulltrúar Íslands á mótinu. Hægt var að fylgjast með hér: https://www.mdr.de/video/livestreams/mdr-plus/sport-eventlivestreamdreiww-tanz-wm-100.html Þau dönsuðu sig í úrslit og náðu...
Í vikunni fóru fram sterk alþjóðleg opin mót í Englandi. Mörg íslensk pör kepptu á þeim. Þetta voru mótin Imperial, The International og nú um helgina er London Ball. Gaman verður að fylgjast með pörunum á því móti. Eins voru nokkur pör sem fengu að dansa í hinu...
Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar hélt aðalfund sinn á dögunum og fagnar 40 ára afmæli í ár . DSÍ hefur verið í góðu samvinnu við skólann og Dansíþróttafélags Kópavogs síðan Dansíþróttasamband Íslands var stofnað. Stjórn DSÍ þakkar fyrir samstarf og afhenti blómvönd í...
um helgina fóru fram nokkur mót. Þau Guðjón Erik og Eva Karen kepptu á City of Medway Champions Cup og unnu bæði u16 Latin og Ballroom. Gylfi Már og María Tinna kepptu einni í sama móti og unnu u21 og fullorðna ballroom. Pétur og Polina kepptu í heimsmeistaramóti WDO...
Nú um þessa helgi mun fara fram 2 mismunandi evrópumeistaramót. Evrópumeistaramótið í 10 dönsum WDSF mun fara fram 17. September í Portúgal en samhliða því er opið mót. Þau Sara Rós og Nicolo eru frábærir fulltrúar Íslands á því móti og óskum við þeim góðs gengis....
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF