Leiðrétting

Þau leiðu mistök urðu við verðlaunaafhendinu í flokki Börn I C-J Latin að dansparið Benjamín Þór Maríuson og Lovísa Lilja Brim Þórarinsdóttir voru lesin í annað sætið en áttu með réttu að deila fyrsta sætinu með parinu sem að var lesið í fyrsta sætið,Ég fyrir hönd Dansíþróttasambands Íslands bið Þau Benjamín og Lovísu innilegrar afsökunar á þessu leiðu mistökum sem urðu við verðlaunaafhendinguna.Meðfylgjandi má sjá parið við afhendingu bikaranna í dag Bestu kveðjur.Atli Már Sigurðsson,formaður DSÍ.