Þann 24.- 26. nóvember fer fram Norðurevrópumeistaramót WDSF í Tallinn Eistlandi Hér má finna allar upplýsingar um mótið https://www.tallinnopen.eu/ Hafi fólk áhuga á að skrá sig er bent á að sækja fyrst um e-kort WDSF en það þarf til að skrá á mótið Það er gert hér...
Heimsmeistaramótið í ballroom dönsum ungmenna WDSF fer fram á morgun laugardaginn 23. September í Szombathely Ungverjalandi. Ísland á 4 frábæra fulltrúa á mótinu. Það eru þau Hilmar Már Sigurpálsson og Freydís María Sigurðardóttir, Viðar Snær Hilmarsson og...
Á dögunum var haldið Heimsmeistaramót WDSF standard fullorðinna. Þar áttu Íslendingar fjóra flotta fulltrúa á dansgólfinu. Meðfram heimsmeistaramótinu var haldið Grand Slam mót bæði í Latin og standard. Mótinu var streymt á alþjóða ólympíurásinni í fyrsta sinn. Þau...
Þau Alex Freyr Gunnarsson og Ekaterina Bond frá DÍH unnu til gullverðlauna á GLDC World Cup 2023 í Shenzen í Kína í í gær í Ballroom dönsum à vegum Ganglongdance en fyrir hafa þau unnið í Taipei, Beijing í sumar sem er frábær árangur hjá þessu glæsilega danspari....
Þann 21. júlí fer fram Heimsmeistaramótið í Wuxi í Kína ásamt Grand Slam mótum 22.-23. júlí. 4 flottir fulltrúar frá Íslandi keppa þar. Það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi, Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Svandís Ósk Einarsdóttir. Mótið verður streymt í...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF