UMSK mótið í Kórnum um helgina

UMSK mótið í Kórnum um helgina

Um helgina verður haldið glæsilegt mót UMSK í Kórnum Kópavogi. En það eru félögin HK, DÍK og HVÖNN sem halda mótið og eiga þau þakkir fyrir. Mótið hefst 9.30 og stendur til 17.30 ca. Þar munu allur aldurshópur stíga á gólf og sýna eða keppa. Hægt er að kíkja á mótið...
Evrópumeistaramót PD WDSF í Latín

Evrópumeistaramót PD WDSF í Latín

Um helgina fer fram Evrópumeistaramótið í latín dönsum PD WDSF. Mótið fer fram laugardaginn 14. október í Leipzig Þýskalandi. Þau Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev munu verða flottir fulltrúar Íslands á mótin. Þess má einnig geta að þau sitja í 3. sæti í PD á...
Evrópumeistaramót WDSF Ungmenna Ballroom

Evrópumeistaramót WDSF Ungmenna Ballroom

Evrópumeistaramót Ungmenna WDSF í ballroom dönsum fer fram um helgina. Þann 15. október munu 4 glæsislegir fulltrúar Íslands stíga út á gólfið og keppa í Evrópumeistaramótinu. Það eru þau Alexander Karl Þórhallsson og Lena Guðrún Tamara Pétursdóttir og Viðar Snær...
Norður Evrópumeistaramótið í Tallinn Eistlandi

Norður Evrópumeistaramótið í Tallinn Eistlandi

Þann 24.- 26. nóvember fer fram Norðurevrópumeistaramót WDSF í Tallinn Eistlandi Hér má finna allar upplýsingar um mótið https://www.tallinnopen.eu/ Hafi fólk áhuga á að skrá sig er bent á að sækja fyrst um e-kort WDSF en það þarf til að skrá á mótið Það er gert hér...
Heimsmeistaramót Ungmenna Ballroom WDSF í Ungverjalandi

Heimsmeistaramót Ungmenna Ballroom WDSF í Ungverjalandi

Heimsmeistaramótið í ballroom dönsum ungmenna WDSF fer fram á morgun laugardaginn 23. September í Szombathely Ungverjalandi. Ísland á 4  frábæra fulltrúa á mótinu. Það eru þau Hilmar Már Sigurpálsson og Freydís María Sigurðardóttir,  Viðar Snær Hilmarsson og...