Nýtt
Reykjavik International Games 2020
Um næstkomandi helgi 25. janúar 2020 munu íslenskir sem og erlendir keppendur etja kappi í
Gylfi og María dansíþróttapar ársins 2019
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Gylfa Má Hrafnsson og Maríu Tinnu Hauksdóttur úr Dansdeild HK sem
Heimsmeistaramótið í unglingum II standard
Um helgina var haldið Heimsmeistaramótið í unglingum II standard dönsum í Riga í Lettlandi. Fulltrúar
Norður Evrópumeistaramót og opnar keppnir WDSF
Norður-evrópumeistaramótið og opin mót voru haldin í Osló Noregi og voru nokkur Íslensk pör sem
Opið Heimsmeistaramót WDC og Arthur Murray cup
Open World og Athur Murray cup WDC var haldið í Dublin Írlandi dagana 5.-8. desember
Heimsmeistaramótið í unglingum II Suður-amerískum dönsum í Tyrklandi
Um helgina mun fara fram Heimsmeistaramótið í flokknum unglingar II í suður-amerískum dönsum í Istanbúl
Íslensk danspör gera það gott á erlendri grundu
Helgin var annarsöm hjá Íslenskum dansíþróttapörum. Ísland sendi tvö pör á heimsmeistaramót ungmenna WDSF í
Frábært gengi Íslendinga í Assen 2019
Íslensk danspör öttu kappi við erlend danspör í sterkri opinni keppni í Assen Hollandi dagana
Stjörnuflokkur á keppnum DSÍ
Á stjórnarfundi 23. október 2019 var ákveðið að bjóða fólki með fötlunvelkomið í keppnir á vegum Dansíþróttasambands Íslands. Búinn var tilsérstakur keppnis/sýningar flokkur sem nefnist stjörnuflokkur þar semfólk með fötlun getur komið og sýnt afraksturs dansæfinga sinna ogfengið verðlaun fyrir. Eins er alltaf leyfilegt að keppa eða sýna íöðrum flokkum dansíþróttarinnar. Til þess að skrá sig á dansmót ávegum Dansíþróttasambands Íslands þurfa iðkendur að vera skráðir hjádansíþróttafélögum. Við hvetjum áhugasama um að skrá sig í dans ogkeppa í stjörnuflokki á komandi ári 2020. Bjóðum alla velkomna.