Norður Evrópumeistaramót WDSF 2022

Norður Evrópumeistaramót WDSF 2022

Þann 4. september nk. verður haldin Norður evrópumeistaramót WDSF í samkvæmisdönsum í Helsinki í Finnlandi. Íslensk pör hafa verið að keppa á mótunum til þessa og má finna allar upplýsingar um mótið á þessari síðu https://www.nordicopen.fi/ Haldin er opin keppni...
Heimsleikar WDSF í samkvæmisdansi

Heimsleikar WDSF í samkvæmisdansi

Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir eru lögð af stað til Alabama í Bandaríkjunum að keppa í Heimsleikunum sem haldnir eru 4. hvert ár. Keppt er í hinum ýmsu íþróttagreinum og verður keppt í samkvæmisdansi á föstudaginn. Nikita og Hanna keppa í Latin dönsum þar...
Evrópumeistaramót Ungmenna í 10 dönsum WDSF

Evrópumeistaramót Ungmenna í 10 dönsum WDSF

Núna á laugardaginn 11.júni verður haldið evrópumeistaramót Ungmenna í Póllandi. Ísland sendir 2 fulltrúa á mótið. Það eru þau Grímur Arnarsson og Katrín Klara Ásgeirsdóttir úr Hvönn. Það verður að öllum líkindum beint streymi frá keppninni...
Heimsmeistaramót í Junior II latín WDSF

Heimsmeistaramót í Junior II latín WDSF

Núna á laugardaginn 4.júni verður haldið heimsmeistaramót Junior II í Bremen Þýskalandi. Ísland sendir 4 fulltrúa á mótið. Það eru þau Alexander Karl Þórhallsson og Katrín Rut Atladóttir úr Dansdeild HK og Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir einnig...
Frábær árangur í Blackpool

Frábær árangur í Blackpool

Nú er í gangi Blackpool Dance festival í Englandi þar sem flest sterkustu pör heims etja saman kappi í samkvæmisdönsum. Þau Alex Freyr Gunnarsson og Ekaterina Bond frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar náðu 2. sætinu í Amateur Ballroom af tæplega 100 pörum í Blackpool....