íslensk pör á faraldsfæti á nýja árinu

íslensk pör á faraldsfæti á nýja árinu

Núna um helgina fer fram mótið Champions of tomorrow í Blackpool Englandi. Nokkur íslensk pör taka þátt í því móti og hægt er að fylgjast með mótinu í beinu streymi hér https://www.dsi-london.tv/customer/account/login. Óskum öllum góðs...
Heimsmeistaramót Ungmenna WDSF standard dönsum

Heimsmeistaramót Ungmenna WDSF standard dönsum

Um helgina mun Heimsmeistaramót Ungmenna WDSF í standarddönsum fara fram í Zagreb í Króatíu. Þar á Íslands flotta fulltrúa. Þorsteinn Andri Thorarensen og Christa Hrönn Davíðsdóttir munu stíga á dansgólfið næstkomandi Laugardag 17. desember 2022. Við óskum þeim góðs...
Heimsmeistaramót Junior II WDSF ballroom

Heimsmeistaramót Junior II WDSF ballroom

Tvö keppnispör frá  Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir, Sebstian Ólafsson og Aðalheiður Ósk Stefánsdóttir, tóku þátt í sinni fyrstu Heimsmeistarakeppni Laugardaginn 10. desember síðastliðin.  Eden og Freyja komust í 36 para úrslit af 60...
Dansíþróttapar Ársins 2022

Dansíþróttapar Ársins 2022

Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Alex Frey Gunnarsson og Ekaterinu Bond frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem dansíþróttapar ársins 2022. Þau eru búsett á Íslandi þar sem þau stunda æfingar og ferðast á danskeppnir um Evrópu og víðar um heiminn. Þau keppa...
HM Latín WDSF Fullorðna og HM Ballroom WDSF unglinga II

HM Latín WDSF Fullorðna og HM Ballroom WDSF unglinga II

Um helgina fara fram 2 heimsmeistaramót. Annars vegar fer fram Heimsmeistaramót Fullorðinna WDSF í latín dönsum í Muelheim an der Ruhr í Þýskalandi. Þar verða þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi fulltrúar Íslands á dansgólfinu. Hægt verður að fylgjast með þeim...