WDCAL European championship eldri pör

Um helgina var haldin WDCAL European Championship

Þar kepptu fjölmörg pör og einstaklingar.

Helstu verðlaunin hjá eldri pörum voru.

Aron Logi Hrannarsson og Eva Karen Ólafsdóttir náðu 2. sætinu í u19 ára Latín

Eins náðu þau 2. sæti í u21 latín

Þau Alex Freyr Gunnarson og Ekaterina Bond náðu einnig í 2. sætið í Fullorðnum Ballroom

Íslenskum pörum gékk einnig mjög vel .

Hægt er að sjá úrslit paranna á mótinu hér http://www.easycompsoftware.co.uk/results.php

Óskum þeim til hamingju með árangurinn.