58-60.sæti í Ungverjalandi

58-60.sæti í Ungverjalandi

Aron Eiríksson og Ragnheiður Anna Hallsdóttir náðu 58-60.sæti í Youth Standard á heimsmeistaramóti WDSF í Kistelek í Ungverjalandi Við í DSÍ óskum þeim innilega til hamingju
Íslendingar í úrslitum í Póllandi

Íslendingar í úrslitum í Póllandi

Íslendingar náðu í úrslit á heimsmeistaramóti WDC í Póllandi um helgina. Sigurður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir (úr þáttunum Allir Geta Dansað) fengu 6.sæti i flokki fullorðna en þau hafa einungis dansað saman í einn og hálfan mánuð. Elvar Gapunay og...
10.sæti í Kína

10.sæti í Kína

Nicolò Barbizi & Sara Rós Jakobsdóttir lentu í 10.sæti í WDSF World Cup Standard og 15.sæti í World Cup Latin í Chengdu í Kína
German Open 2018

German Open 2018

Javi Valino og Ásdís Ósk Finnsdóttir kepptu ásamt Söru Rós Jakobsdóttur og Nicoló Barbizi í German Open á dögunum og náðu hreint út sagt frábærum árangri. Javi og Ásdís komust í 91 sæti af 240 pörum í Rising Star Latin og 148.sæti af 261 í Grand Slam Latin. Sara og...
2.sæti í Tokyo

2.sæti í Tokyo

Nicolò Barbizi & Sara Rós Jakobsdóttir lentu í 2.sæti í International Open Standard og 7.sæti í Latin dönsum í Tokyo. Til hamingju Nico og Sara