Bilbao

Bilbao

WDSF World championships var haldin í Bilbao á Spáni og fóru 2 pör fyrir Íslands hönd. Adrian Romanowski og Rebekka Ýr Arnardóttir lentu í 40-41. sæti og Fannar Kvaran og Fanný Helga Þórarinsdóttir 65-67. sæti. DSÍ óskar þeim innilega til...
Íslendingar í verðlaunasætum í Englandi

Íslendingar í verðlaunasætum í Englandi

Sigurður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir (úr Allir geta Dansað) fengu bronsið af 18 pörum í UK Open 10 Dance keppninni í Englandi um helgina.   Önnur íslensk pör lentu einnig í verðlaunasætum á Imperial keppninni í Englandi. Sverrir Þór Ragnarsson og...
Íslendingar gera það gott í Tékklandi

Íslendingar gera það gott í Tékklandi

Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi kepptu ásamt Ásdísi Ósk Finnsdóttur og Javi Valino (úr Allir Geta Dansað) í Ostrava, Tékklandi á heimsmeistaramóti WDSF í Latin dönsum um helgina. Keppnin var gríðarlega sterk og voru tæplega 90 pör sem hófu keppni. Þau Javi og...
Íslendingar Norðurlandameistarar

Íslendingar Norðurlandameistarar

Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir sigruðu u19 í ballroom dönsum og í latin dönsum Í Köge í Danmörku á Norðurlandameistaramótinu um helgina. Oliver Aron Guðmundsson og Sigrún Rakel Ólafsdóttir fengu 4. sætið í latin og 5.sætið í ballroom í u19 Guðjón Erik...
58-60.sæti í Ungverjalandi

58-60.sæti í Ungverjalandi

Aron Eiríksson og Ragnheiður Anna Hallsdóttir náðu 58-60.sæti í Youth Standard á heimsmeistaramóti WDSF í Kistelek í Ungverjalandi Við í DSÍ óskum þeim innilega til hamingju