Um helgina mun Heimsmeistaramót Ungmenna WDSF í standarddönsum fara fram í Zagreb í Króatíu. Þar á Íslands flotta fulltrúa. Þorsteinn Andri Thorarensen og Christa Hrönn Davíðsdóttir munu stíga á dansgólfið næstkomandi Laugardag 17. desember 2022. Við óskum þeim góðs...
Tvö keppnispör frá Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir, Sebstian Ólafsson og Aðalheiður Ósk Stefánsdóttir, tóku þátt í sinni fyrstu Heimsmeistarakeppni Laugardaginn 10. desember síðastliðin. Eden og Freyja komust í 36 para úrslit af 60...
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Alex Frey Gunnarsson og Ekaterinu Bond frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem dansíþróttapar ársins 2022. Þau eru búsett á Íslandi þar sem þau stunda æfingar og ferðast á danskeppnir um Evrópu og víðar um heiminn. Þau keppa...
Um helgina fara fram 2 heimsmeistaramót. Annars vegar fer fram Heimsmeistaramót Fullorðinna WDSF í latín dönsum í Muelheim an der Ruhr í Þýskalandi. Þar verða þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi fulltrúar Íslands á dansgólfinu. Hægt verður að fylgjast með þeim...
Um helgina mun fara fram heimsmeistaramót WDSF í flokki fullorðinna í standard dönsum. Þar eiga Íslendingar 2 fulltrúa. Það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi og Ragnheiður Anna Hallsdóttir og Giacomo Biosa Pörin munu etja kappi á sunnudaginn 4. desember...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF