Kristinn og Lilja unnu Milano Grand Ball 2019

Kristinn og Lilja unnu Milano Grand Ball 2019

Íslendingar unnu Milano Grand Ball 2019 Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir unnu Milano Grand Ball 2019 latin keppnina í flokki u21. Gylfi Már Hrafnsson og Maria Tinna Hauksdóttir urðu í 5.sæti í Ballroom í u21 og Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk...
Danspar ársins 2018

Danspar ársins 2018

Danspar ársins 2018: Nicolò Barbizi & Sara Rós Jakobsdóttir úr DÍH (Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar) Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolò Barbizi toppuðu úrslitin sín 2018 þegar þau komust alla leið í úrslit á Evrópumeistaramóti í 10 dönsum í Brno í mars og enduðu í 6....
Kristinn og Lilja unnu Champions of Tomorrow

Kristinn og Lilja unnu Champions of Tomorrow

 Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir urðu í 1.sæti í U21 latin í Champions of Tomorrow danskeppninni sem haldin var í Blackpool í Englandi um helgina. Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk Hilmarsdóttir urðu í 2. Sæti í U22 Ballroom og Aron Logi...
Pétur og Polina heimsmeistarar!

Pétur og Polina heimsmeistarar!

Pétur Gunnarsson og Polina Oddr urðu heimsmeistarar í þriðja sinn í latin dönsum í flokki u21 í París WDC AL Open World Championships. Þau kepptu líka í flokki fullorðinna þar sem þau lentu í 9. – 10. sæti. Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir kepptu á...
Danspar ársins 2018

Sara og Nico í 18.sæti í Póllandi

Nicolò Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistarakeppnum WDSF í Varsjá, Póllandi og Vín, Austurríki. Þau enduðu í 18.sæti í 10 dansa keppni í Póllandi og í 43.sæti í Standard dönsum í mjög harðri keppni í Austuríki. DSÍ óskar þeim...