Íslendingar unnu Milano Grand Ball 2019 Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir unnu Milano Grand Ball 2019 latin keppnina í flokki u21. Gylfi Már Hrafnsson og Maria Tinna Hauksdóttir urðu í 5.sæti í Ballroom í u21 og Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk...
Danspar ársins 2018: Nicolò Barbizi & Sara Rós Jakobsdóttir úr DÍH (Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar) Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolò Barbizi toppuðu úrslitin sín 2018 þegar þau komust alla leið í úrslit á Evrópumeistaramóti í 10 dönsum í Brno í mars og enduðu í 6....
Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir urðu í 1.sæti í U21 latin í Champions of Tomorrow danskeppninni sem haldin var í Blackpool í Englandi um helgina. Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk Hilmarsdóttir urðu í 2. Sæti í U22 Ballroom og Aron Logi...
Pétur Gunnarsson og Polina Oddr urðu heimsmeistarar í þriðja sinn í latin dönsum í flokki u21 í París WDC AL Open World Championships. Þau kepptu líka í flokki fullorðinna þar sem þau lentu í 9. – 10. sæti. Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir kepptu á...
Nicolò Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistarakeppnum WDSF í Varsjá, Póllandi og Vín, Austurríki. Þau enduðu í 18.sæti í 10 dansa keppni í Póllandi og í 43.sæti í Standard dönsum í mjög harðri keppni í Austuríki. DSÍ óskar þeim...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF