Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem dansíþróttapar ársins 2021. Nicolò Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir hafa dansað saman frá því í janúar árið 2016. Þau eru búsett í Aarhus í Danmörku...
Um helgina fara fram nokkur heimsmeistaramót WDSF á mismunandi stöðum í heiminum. Eins verður haldið World Games Qualifier standard þessa helgi. Sara Rós og Nicolo verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramóti WDSF í latín dönsum sem fer fram 4. desember í Phorzheim í...
Nú um helgina er Heimsmeistaramót WDSF haldið í Richon Le Zion í Ísrael. Mótið fer fram 27.- og 28. nóvember og á Ísland 4 fulltrúa á mótinu en það fóru alls 9 einstaklingar til Ísrael. Þau sem keppa fyrir Íslands hönd eru þau Sverrir Þ´ór og Ágústa Rut En er þetta 2...
Um síðustu helgi kepptu Sara Rós og Nicolo á heimsmeistaramóti WDSF í 10 dönsum í Elblag Póllandi. Hér má sjá þau svífa um gólfið í Vínarvals. Óskum þeim til hamingju með árangurinn.https://youtu.be/F7kduarB1Fg
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF