Dansíþróttapar ársins 2021

Dansíþróttapar ársins 2021

Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nicolo Barbizi og Söru Rós Jakobsdóttur frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem dansíþróttapar ársins 2021. Nicolò Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir hafa dansað saman frá því í janúar árið 2016. Þau eru búsett í Aarhus í Danmörku...
Heimsmeistaramót WDSF og World Games Qualifier

Heimsmeistaramót WDSF og World Games Qualifier

Um helgina fara fram nokkur heimsmeistaramót WDSF á mismunandi stöðum í heiminum. Eins verður haldið World Games Qualifier standard þessa helgi. Sara Rós og Nicolo verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramóti WDSF í latín dönsum sem fer fram 4. desember í Phorzheim í...
Heimsmeistaramót WDSF Junior II Standard dansar

Heimsmeistaramót WDSF Junior II Standard dansar

Nú um helgina er Heimsmeistaramót WDSF haldið í Richon Le Zion í Ísrael. Mótið fer fram 27.- og 28. nóvember og á Ísland 4 fulltrúa á mótinu en það fóru alls 9 einstaklingar til Ísrael. Þau sem keppa fyrir Íslands hönd eru þau Sverrir Þ´ór og Ágústa Rut En er þetta 2...
Heimsmeistaramót WDSF í 10 Dönsum Elblag Póllandi

Heimsmeistaramót WDSF í 10 Dönsum Elblag Póllandi

Um síðustu helgi kepptu Sara Rós og Nicolo á heimsmeistaramóti WDSF í 10 dönsum í Elblag Póllandi. Hér má sjá þau svífa um gólfið í Vínarvals. Óskum þeim til hamingju með árangurinn.https://youtu.be/F7kduarB1Fg