HM Latín WDSF Fullorðna og HM Ballroom WDSF unglinga II

HM Latín WDSF Fullorðna og HM Ballroom WDSF unglinga II

Um helgina fara fram 2 heimsmeistaramót. Annars vegar fer fram Heimsmeistaramót Fullorðinna WDSF í latín dönsum í Muelheim an der Ruhr í Þýskalandi. Þar verða þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi fulltrúar Íslands á dansgólfinu. Hægt verður að fylgjast með þeim...
Heimsmeistaramót fullorðinna WDSF standard

Heimsmeistaramót fullorðinna WDSF standard

Um helgina mun fara fram heimsmeistaramót WDSF í flokki fullorðinna í standard dönsum. Þar eiga Íslendingar 2 fulltrúa. Það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi og Ragnheiður Anna Hallsdóttir og Giacomo Biosa Pörin munu etja kappi á sunnudaginn 4. desember...
Viðbragðsáætlun Íþrótta- og æskulýðsstarfs

Viðbragðsáætlun Íþrótta- og æskulýðsstarfs

Dansíþróttasamband Íslands vill kynna fyrir öllum sínum aðildarfélögum, starfsfólki, sjálfboðaliðum og iðkendum nýja Viðbragðsáætlun íþrótta- og æskulýðsstarfs. Áætlunin var unnin í sameiningu af Bandalagi íslenskra skáta (BÍS), Íþróttabandalagi Reykjavíkur (ÍBR),...

EM í latín og heimsbikar latín WDSF

Um helgina fara fram 2 mót einnig. Evrópumeistaramótið í Latín Fullorðinna WDSF fer fram á Mallorca sunnudaginn 20. Nóv . Fulltrúar Íslands á mótinu eru Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi. Um helgina fer fram heimsbikarmót atvinnumanna í latín WDSF. Þar á Ísland...

Íslendingar gerðu vel erlendis

Á síðastliðinni helgi voru ýmis mót á dagskrá. Heimsmeistaramót WDSF junior II í 10 dönsum fór fram um helgina. Þar voru þau Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir sem dönsuðu vel fyrir hönd Íslands. Óskum þeim til hamingju Um helgina fór einnig fram...