Á síðastliðinni helgi voru ýmis mót á dagskrá. Heimsmeistaramót WDSF junior II í 10 dönsum fór fram um helgina. Þar voru þau Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir sem dönsuðu vel fyrir hönd Íslands. Óskum þeim til hamingju Um helgina fór einnig fram...
Þau Grímur Arnarsson og Katrín Klara Ásgeirsdóttir eru flottir fulltrúar íslands á heimsmeistaramóti WDSF í 10 dönsum ungmenna. Þau keppa 19. Nóvember í Salaspils Lettlandi. Óskum þeim góðs gengis og áfram Ísland. hægt er að lesa allt um mótið hér...
Yfir hundrað sérfræðingar í íþróttum barna og ungmenna frá öllum Norðurlöndunum hittust á ráðstefnu í Helsinki dagana 4. – 6. nóvember síðastliðinn. Ísland átti 13 þátttakendur þátttakendur, sem komu frá 6 sérsamböndum; HSÍ, ÍSS, ÍHÍ, TSÍ, FSÍ og DSÍ. Einnig...
þau Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir verða fulltrúar Íslands í Portó Portúgal á heimsmeistaramóti WDSF í 10 dönsum. Þau keppa 12. Nóvember og óskum við þeim góðs gengis.
Helgina 15.-16. október fór fram HM PD WDSF í Leipzig . Þau Hanna Rún og Nikita voru fulltrúar Íslands á mótinu. Hægt var að fylgjast með hér: https://www.mdr.de/video/livestreams/mdr-plus/sport-eventlivestreamdreiww-tanz-wm-100.html Þau dönsuðu sig í úrslit og náðu...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF