Dansþing DSÍ 2023 verður haldið í fundarsölum ÍSÍ þann 22. maí kl 17.30 Þingið er opið þingfulltrúum félaganna, ný stjórn verður kjörin. Hlökkum til að hitta alla
Helgina 29.-30. maí var haldið Íslandsmeistamótið í 10 Dönsum, hæsta getustigi grunspora og DSÍ open. Mótið fór fram í Íþróttahúsinu í Álftanesi. Tilþrifin voru frábær hjá dönsurum landsins og greinilegt að dansararnir voru í toppformi. Yngsti hópur mótsins var...
Parið Nikita Bazev og Hanna Rún Óladóttir eru nú að ferðast til Chisinau Moldovíu á Heimsmeistaramót PD í latín. Mótið mun fara fram daginn 16. apríl Óskum þeim góðs gengis
Um helgina fór fram European Championship WDCAL í Blacpool. Þar voru yngri pör og einstaklingar sem náðu frábærum árangri og verður fjallað um helsta. Margrét náði 6. og 7. sæti í solo u8 ára í T, F ,Q Baldwin og Briana náðu 2. sæti í u10 latín og 5. sæti í u10...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF