Nýverið kepptu Alexander Karl og Lena Guðrún Tamara á Evrópumóti ungmenna í 10 dönsum í Kosice, Slóvakíu þau stóðu sig mjög vel og náðu 25. Sætiþau eru á fyrsta ári í ungmennum og því framtíðin björt. Nýverið fór einnig fram heimsmeistaramót 10 dansa í unglingum II...
Um helgina fer fram Heimsmeistaramótið í 10 dönsum junior II í Bremen þýskalandi WDSF. Einnig keppa þau i opnu móti. Mótið fer fram 3. Júní og verður hægt að fylgjast með hér https://www.facebook.com/ggcbremen Einnig er hér upplýsingasíða um mótið...
Um helgina fer fram Evrópumeistaramótið í 10 dönsum youth í Kosice Slóvakíu WDSF. Mótið fer fram 3. Júní og verður hægt að fylgjast með hér https://m.facebook.com/WDSFKosiceOpen . Einnig er hér upplýsingasíða um mótið http://www.kosice-open.sk/en/homepage Þau...
Dansþing Dansíþróttasambands Íslands fór fram í fundasal ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, mánudaginn 22. maí. Alls 51 þingfulltrúar frá 5 félögum hafa rétt til setu á þinginu, en 41 þeirra mættu á þingið. Farið var yfir hefðbundin þingstörf. Tillaga um endurnýjaða...
Dansþing DSÍ 2023 verður haldið í fundarsölum ÍSÍ þann 22. maí kl 17.30 Þingið er opið þingfulltrúum félaganna, ný stjórn verður kjörin. Hlökkum til að hitta alla
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF