Nicoló Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu á Evrópumeistaramótinu í 10 dönsum hjá WDSF í Kosice á dögunum og náðu þau 8. sæti á því móti. Frábær árangur hjá þessu duglega danspari. Dansíþróttasamband Íslands óskar þeim innilegrar...
Nico og Sara kepptu á EM Latin WDSF í París og enduðu í 34.sæti af rúmlega 60 pörum. Frábær árangur hjá þessu duglega pari. Óskum þeim innilega til hamingju
Dansþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) 2019 var haldið þann 13. maí sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 41 þingfulltrúi frá aðildarfélögum DSÍ mættu til þings. Sandra Baldvinsdóttir flutti skýrslu stjórnar. Að því loknu var Ólafi Má sem fráfarandi formanni...
Pétur Gunnarsson og Polina Oddr sigruðu Bad Homburg International 2019 í flokki Amateur Latin sem haldin var í Þýskalandi fyrr í mánuðinum en þetta er invitation only keppni. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju
Nicolò Barbizi & Sara Rós Jakobsdóttir lentu í undanúrslitum í International Open Latin sem haldin var í Tokyo, Japan fyrr í þessum mánuði. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF