Norður Evrópumeistaramót og opnar keppnir WDSF

Norður-evrópumeistaramótið og opin mót voru haldin í Osló Noregi og voru nokkur Íslensk pör sem tóku þátt í því fyrir Íslands hönd. Þau stóðu sig vel og viljum við óska þeim til hamingju. Úrslit NEC og opnu móta sem haldin voru samhliða 2019

Pör sem komust i úrslit

Sverrir Þór Ragnarsson og Ágústa Rut Andradóttir 6. Sæti í ballroom og latin CDF junior I

Önnur úrslit er á facebooksíðu sambandsins