Norður-evrópumeistaramótið og opin mót voru haldin í Osló Noregi og voru nokkur Íslensk pör sem tóku þátt í því fyrir Íslands hönd. Þau stóðu sig vel og viljum við óska þeim til hamingju. Úrslit NEC og opnu móta sem haldin voru samhliða 2019 Pör sem komust i úrslit...
Open World og Athur Murray cup WDC var haldið í Dublin Írlandi dagana 5.-8. desember 2019. Um er að ræða mjög stórt alþjóðlegt mót þar sem mörg af sterkustu pörum heims kepptu. Íslendingar áttu stóran hóp keppenda og gékk mjög vel. Tvenn pör príddu verðlaunapallana...
Um helgina mun fara fram Heimsmeistaramótið í flokknum unglingar II í suður-amerískum dönsum í Istanbúl Tyrklandi. Ísland sendir tvö pör til keppni og fengu þau nokkrar spurningar til að svara til að kynna sig. Hægt er að fylgjast með keppendunum hér í beinni...
Helgin var annarsöm hjá Íslenskum dansíþróttapörum. Ísland sendi tvö pör á heimsmeistaramót ungmenna WDSF í suður-amerískum dönsum í Vín í Austurríki.Þar dönsuðu þau Tristan Már Guðmundsson og Svandís Ósk Einarsdóttir sem og Ivan Coric og Elísabet Alda Georgsdóttir...
Íslensk danspör öttu kappi við erlend danspör í sterkri opinni keppni í Assen Hollandi dagana 7.-10. nóvember 2019.Þar náðu pörin m.a. að komast á verðlaunapall. Úrslit Assen voru eftirfarandi Amateur Ballroom: 60 pör kepptu, Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF