Dansþing DSÍ 2020

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands boðar til Dansþings 2020.

Þingið verður haldið þriðjudaginn 26. maí 2019 kl. 17.30, í þingsölum ÍSÍ að Engjavegi 6, 104 Reykjavík.
Minnum þingmenn á að halda 2 metrum á milli sín.

Löglegir kjörmenn félaganna geta mætt á þingið.