Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum

Heilbrigðisráðuneytið og Mennta- og menningarmálaráðuneytið var að gefa út leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarfs í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum.
Stjórn DSÍ hvetur alla til þess að lesa þessar leiðbeiningar og fara eftir.

Leiðbeiningarnar má finna á þessari slóð
https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/20/Leidbeinandi-vidmid-um-ithrotta-og-aeskulydsstarf-i-ljosi-takmorkunar-a-skolastarfi-og-samkomum/

Hvetjum alla til þess að stunda heimaæfingar og saman vinnum við þessa veiru.