Reykjavik International games 2020 Dansíþróttakeppni fer fram í Laugardalshöll 25. janúar 2020. Sýnt verður frá keppninni í beinni útsendingu á RÚV. Miðasala á tix.is og sætapantanir á bord@dsi.is
Um næstkomandi helgi 25. janúar 2020 munu íslenskir sem og erlendir keppendur etja kappi í samkvæmisdönsum. Leikarnir eru haldnir í þjóðarleikvangi Íslendinga (Laugardalshöll) og eru í samvinnu við ÍBR. Hægt er að kaupa miða á mótið sem og í galakvöldverð á tix.is og...
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Gylfa Má Hrafnsson og Maríu Tinnu Hauksdóttur úr Dansdeild HK sem dansíþróttapar ársins 2019. Gylfi og María hafa átt mjög gott ár sem samanstendur af góðum árangri hér heima á Íslandi sem og erlendis. Þau eru Íslandsmeistarar í...
Um helgina var haldið Heimsmeistaramótið í unglingum II standard dönsum í Riga í Lettlandi. Fulltrúar Íslands voru þau Anton Bjarmi Björnsson og Bjarney Edda Lúðvíksdóttir og Þorri Stefánsson og Christa Hrönn Davíðsdóttir. Dansíþróttapörin stóðu sig vel og eiga...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF