Heilbrigðisráðuneytið og Mennta- og menningarmálaráðuneytið var að gefa út leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarfs í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum.Stjórn DSÍ hvetur alla til þess að lesa þessar leiðbeiningar og fara eftir....
Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur ákveðið að fresta móti sem átti að fara fram 14. til 15. mars 2020.Íslandsmeistaramót í 10 dönsum, meistaraflokkiBikarmót í hæsta getustigi í grunnsporumDSÍ Opin 16 ára og eldri,...
Stjórn Dansíþróttasambands Íslands langar að árétta og biðja ykkur öll að fara eftir tilmælum Landlæknis er varðar viðbrögð vegna Kórónaveirunnar (Covid19). Allir aðilar sem hafa verið á ferð á skilgreindum áhættusvæðum eiga að vera í sóttkví í 14 daga frá því að...
Íslensk danspör eru búin að vera á farandsfæti undafarið þar sem þau hafa tekið þátt í nokkrum erlendum keppnum, m.a. í Englandi, Úkraínu og Frakklandi. Íslensku pörin röðuðu sér í toppsæti mótanna sem sýnir gífurlegan styrk Íslensku paranna. Við megum vera mjög stolt...
Reykjavik International games 2020 Dansíþróttakeppni fer fram í Laugardalshöll 25. janúar 2020. Sýnt verður frá keppninni í beinni útsendingu á RÚV. Miðasala á tix.is og sætapantanir á bord@dsi.is
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF