Sóttvarnarreglur September 2021

Sóttvarnarreglur September 2021

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ.  Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19. ...
Evrópumeistaramót WDSF 10 dönsum fullorðnum

Evrópumeistaramót WDSF 10 dönsum fullorðnum

Nú um helgina fer fram evrópumeistaramót WDSF í 10 dönsum í Kiev Úkraínu. Ásamt því eru opin mót í öllum flokkum. Ísland sendir 1 dansíþróttapar á mótið og verður gaman að fylgjast með gengi þeirra. Hægt verður að horfa á mótið hér: https://www.dancesporttotal.com/...
Heimsmeistaramót WDSF í standard dönsum Brno

Heimsmeistaramót WDSF í standard dönsum Brno

Nú um helgina fer fram heimsmeistaramót WDSF í standard dönsum í Brno Tékklandi. Ásamt því eru opin mót í öllum flokkum. Ísland sendir 2 dansíþróttapör á mótið og verður gaman að fylgjast með gengi þeirra. Hægt verður að horfa á mótið hér:...
Blackpool Dance Festival 2021

Blackpool Dance Festival 2021

Íslendingar náðu glæstum árangri í Blackpool Dance festival 2021. Hér má sjá umfjöllun um pörin. 1. Keppnisdagur- Blackpool Fyrsti keppnisdagur var í gær og keppt var í Amatör Rising star Latin. Þau Aron og Rósa, Felix og Demi, Björn og Birgitta komust í næstu umferð...
Junior Blackpool festival 2021

Junior Blackpool festival 2021

Íslensk danspör sópuðu að sér verðlaunum í Junior Blackpool dance festival 2021. Þeim gékk afbragsvel og má finna helstu úrslit að neðan: úrslit 12. ágúst 2021. Guðjón og Eva og Deniel og Erika HK dönsuðu í Undanúrslitum í flokki 12-13 ára Foxtrot / Tango. Í flokki...