Heimsmeistaramót WDSF í 10 Dönsum Elblag Póllandi

Um síðustu helgi kepptu Sara Rós og Nicolo á heimsmeistaramóti WDSF í 10 dönsum í Elblag Póllandi.

Hér má sjá þau svífa um gólfið í Vínarvals. Óskum þeim til hamingju með árangurinn.
https://youtu.be/F7kduarB1Fg