Wales Spectacular

Wales Spectacular

Íslensk danspör aldeilis að gera það flott erlendis! Í Swansea fór fram Wales spectacular. Aron og Eva sigruðu u19 og náðu 2. í u21 latin. Felix og Isabel náðu 2. í rising star og 4. í u19 og 5 í u21 latin. Systurnar Margrét og Lovísa sópuðu að sér verðlaunum í u8 og...
Leiðrétting

Leiðrétting

Þau leiðu mistök urðu við verðlaunaafhendinu í flokki Börn I C-J Latin að dansparið Benjamín Þór Maríuson og Lovísa Lilja Brim Þórarinsdóttir voru lesin í annað sætið en áttu með réttu að deila fyrsta sætinu með parinu sem að var lesið í fyrsta sætið,Ég fyrir hönd...
Íslensk dansíþróttapör náðu frábærum árangri erlendis

Íslensk dansíþróttapör náðu frábærum árangri erlendis

Nú nýlega eru nokkur erlend mót búin að fara fram. Það er UK open í Englandi, WDSF International open á Ítalíu, Satolia Dance festival í Grikklandi. Mörg íslensk pör kepptu á sterku mótunum og frábær árangur í heild einkenndi mótin. UK open Alex Freyr og Ekaterina...
Íslensk dansíþróttapör náðu frábærum árangri erlendis

Íslendingar leggja land undir fót í komandi viku

Í komandi viku er opið mót í Englandi sem nefnist UK open. Þar munu nokkur íslensk pör ásamt einstaklingum etja kappi. Óskum öllum góðs gengis. hægt verður að fylgjast með mótinu í beinu streymi hér https://www.dsi-london.tv/customer/account/login: Mótið hefst á...
Champions of tomorrow

Champions of tomorrow

Um daginn fóru nokkur íslensk pör og einstaklingar út að keppa í keppninni Champions of tomorrow. Íslendingum gékk mjög vel og voru margir sigrar og verðlaunasæti. Óskum öllum til hamingju með sinn árangur. Hægt er að skoða úrslit mótsins hér...