Íslensk danspör aldeilis að gera það flott erlendis! Í Swansea fór fram Wales spectacular. Aron og Eva sigruðu u19 og náðu 2. í u21 latin. Felix og Isabel náðu 2. í rising star og 4. í u19 og 5 í u21 latin. Systurnar Margrét og Lovísa sópuðu að sér verðlaunum í u8 og...
Þau leiðu mistök urðu við verðlaunaafhendinu í flokki Börn I C-J Latin að dansparið Benjamín Þór Maríuson og Lovísa Lilja Brim Þórarinsdóttir voru lesin í annað sætið en áttu með réttu að deila fyrsta sætinu með parinu sem að var lesið í fyrsta sætið,Ég fyrir hönd...
Nú nýlega eru nokkur erlend mót búin að fara fram. Það er UK open í Englandi, WDSF International open á Ítalíu, Satolia Dance festival í Grikklandi. Mörg íslensk pör kepptu á sterku mótunum og frábær árangur í heild einkenndi mótin. UK open Alex Freyr og Ekaterina...
Í komandi viku er opið mót í Englandi sem nefnist UK open. Þar munu nokkur íslensk pör ásamt einstaklingum etja kappi. Óskum öllum góðs gengis. hægt verður að fylgjast með mótinu í beinu streymi hér https://www.dsi-london.tv/customer/account/login: Mótið hefst á...
Um daginn fóru nokkur íslensk pör og einstaklingar út að keppa í keppninni Champions of tomorrow. Íslendingum gékk mjög vel og voru margir sigrar og verðlaunasæti. Óskum öllum til hamingju með sinn árangur. Hægt er að skoða úrslit mótsins hér...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF