WDCAL European Championship yngri pör

Um helgina fór fram European Championship WDCAL í Blacpool.

Þar voru yngri pör og einstaklingar sem náðu frábærum árangri og verður fjallað um helsta.

Margrét náði 6. og 7. sæti í solo u8 ára í T, F ,Q

Baldwin og Briana náðu 2. sæti í u10 latín og 5. sæti í u10 ballroom

Hafdís og Jóhanna náðu 1. sæti í u12 all girls latín og Ballroom

Alex Óli og Ísabella náðu 6. sæti í u10 ára Ballroom

Fjölmörg önnur danspör dönsuðu í undanúrslitum og fjórðungsúrslitum

Hægt er að sjá úrslit hjá öllum íslensku pörunum hér http://www.easycompsoftware.co.uk/results.php

Óskum öllum íslensku pörum og einstaklingum til hamingju með árangurinn

fréttin verður uppfærð