Heimsmeistaramót Ungmenna Ballroom WDSF í Ungverjalandi

Heimsmeistaramót Ungmenna Ballroom WDSF í Ungverjalandi

Heimsmeistaramótið í ballroom dönsum ungmenna WDSF fer fram á morgun laugardaginn 23. September í Szombathely Ungverjalandi. Ísland á 4  frábæra fulltrúa á mótinu. Það eru þau Hilmar Már Sigurpálsson og Freydís María Sigurðardóttir,  Viðar Snær Hilmarsson og...
Flottur árangur íslenskra para á HM standard Wuxi WDSF

Flottur árangur íslenskra para á HM standard Wuxi WDSF

Á dögunum var haldið Heimsmeistaramót WDSF standard fullorðinna. Þar áttu Íslendingar fjóra flotta fulltrúa á dansgólfinu. Meðfram heimsmeistaramótinu var haldið Grand Slam mót bæði í Latin og standard. Mótinu var streymt á alþjóða ólympíurásinni í fyrsta sinn. Þau...
Sigur í Kína

Sigur í Kína

Þau Alex Freyr Gunnarsson og Ekaterina Bond frá DÍH unnu til gullverðlauna á GLDC World Cup 2023 í Shenzen í Kína í í gær í Ballroom dönsum à vegum Ganglongdance en fyrir hafa þau unnið í Taipei, Beijing í sumar sem er frábær árangur hjá þessu glæsilega danspari....
Flottur árangur íslenskra para á HM standard Wuxi WDSF

Íslensk pör keppa á HM standard WDSF Kína

Þann 21. júlí fer fram Heimsmeistaramótið í Wuxi í Kína ásamt Grand Slam mótum 22.-23. júlí. 4 flottir fulltrúar frá Íslandi keppa þar. Það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi, Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Svandís Ósk Einarsdóttir. Mótið verður streymt í...
Frábær árangur íslenskra para á EM og HM WDSF

Frábær árangur íslenskra para á EM og HM WDSF

Nýverið kepptu Alexander Karl og Lena Guðrún Tamara á Evrópumóti ungmenna í 10 dönsum í Kosice, Slóvakíu þau stóðu sig mjög vel og náðu 25. Sætiþau eru á fyrsta ári í ungmennum og því framtíðin björt. Nýverið fór einnig fram heimsmeistaramót 10 dansa í unglingum II...