Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolò Barbizi unnu ballroom danskeppnina Snowball Classic í Vancover í Kanada og lentu svo í 4.sæti í latin. Sara og Nicolo lentu einnig í 4.sæti á WDSF Open 10 dance á Rembrandt Cup í Almere í Hollandi en það voru 25 pör sem hófu keppni. Þau...
WDSF World championships var haldin í Bilbao á Spáni og fóru 2 pör fyrir Íslands hönd. Adrian Romanowski og Rebekka Ýr Arnardóttir lentu í 40-41. sæti og Fannar Kvaran og Fanný Helga Þórarinsdóttir 65-67. sæti. DSÍ óskar þeim innilega til...
Sigurður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir (úr Allir geta Dansað) fengu bronsið af 18 pörum í UK Open 10 Dance keppninni í Englandi um helgina. Önnur íslensk pör lentu einnig í verðlaunasætum á Imperial keppninni í Englandi. Sverrir Þór Ragnarsson og...
Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi kepptu ásamt Ásdísi Ósk Finnsdóttur og Javi Valino (úr Allir Geta Dansað) í Ostrava, Tékklandi á heimsmeistaramóti WDSF í Latin dönsum um helgina. Keppnin var gríðarlega sterk og voru tæplega 90 pör sem hófu keppni. Þau Javi og...
Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir sigruðu u19 í ballroom dönsum og í latin dönsum Í Köge í Danmörku á Norðurlandameistaramótinu um helgina. Oliver Aron Guðmundsson og Sigrún Rakel Ólafsdóttir fengu 4. sætið í latin og 5.sætið í ballroom í u19 Guðjón Erik...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF