Pétur og Polina heimsmeistarar!

Pétur og Polina heimsmeistarar!

Pétur Gunnarsson og Polina Oddr urðu heimsmeistarar í þriðja sinn í latin dönsum í flokki u21 í París WDC AL Open World Championships. Þau kepptu líka í flokki fullorðinna þar sem þau lentu í 9. – 10. sæti. Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir kepptu á...
Sara og Nico í 18.sæti í Póllandi

Sara og Nico í 18.sæti í Póllandi

Nicolò Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistarakeppnum WDSF í Varsjá, Póllandi og Vín, Austurríki. Þau enduðu í 18.sæti í 10 dansa keppni í Póllandi og í 43.sæti í Standard dönsum í mjög harðri keppni í Austuríki. DSÍ óskar þeim...
Adrian og Rebekka í 24 para úrslitum

Adrian og Rebekka í 24 para úrslitum

Adrian Romanowski og Rebekka Ýr Arnardóttir kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistarakeppni WDSF í Sibiu, Rúmeníu. Þau lentu í 24 para úrslitum í Ballroom á Open ball í flokki junior II og 42.sæti á heimsmeistaramótinu sjálfu. DSÍ óskar þeim innilega til...
Gunnar og Marika vinna Blackpool

Gunnar og Marika vinna Blackpool

Gunnar Hrafn Gunnarsson og Marika Doshoris unnu Professional Latin Championship í Blackpool annað árið í röð. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju
Góður árangur íslenskra para á WDC keppnum

Góður árangur íslenskra para á WDC keppnum

Um dagana fór fram stórt dansmót í Assen vegum WDC og WDC-AL. Hópur íslenskra para lagði leið sína út til þátttöku í mótinu og stóð sig virkilega vel. Þrjú pör náðu að dansa sig inn í úrslit í sínum keppnum: Alex Gunnarsson og Ekatarina Bond náðu 4. sæti í flokki...