Fjórfaldur sigur í Boston

Fjórfaldur sigur í Boston

Fjórfaldur sigur í Boston Íslendingar unnu fjórfaldan sigur í Boston, Bandaríkjunum, um helgina. Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk Hilmarsdóttir (úr Dansíþróttafélagi Hafnarfirði- DÍH) unnu bæði u21 ballroom og Rising Star ballroom og voru í 6 sæti í Amateur...
Axel og Darya með tvöfaldan sigur í Úkraínu

Axel og Darya með tvöfaldan sigur í Úkraínu

Axel Kvaran og Darya Kochkina kepptu í gær á Starligth Grand Prix Cup í Kiev, sem er stærsta og sterkasta keppnin í Úkraínu. Unnu Youth I & II Rising star og urðu í 10. sæti í Youth I þar sem þau kepptu við bestu pör í heimi. Þau unnu einnig Youth I Rising Star og...
Tvöfaldir RIG meistarar

Tvöfaldir RIG meistarar

Danskeppni Reykja­vík­ur­leik­anna fór fram í Laug­ar­dals­höll um helgina. Um 138 manns tóku þátt þar af 4 sterk pör frá Portúgal og 5 frá Banda­ríkj­un­um. Krist­inn Þór Sig­urðsson og Lilja Rún Gísla­dótt­ir unnu erlendu keppendurna í latin fullorðnum eftir mjög...
Kristinn og Lilja unnu Milano Grand Ball 2019

Kristinn og Lilja unnu Milano Grand Ball 2019

Íslendingar unnu Milano Grand Ball 2019 Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir unnu Milano Grand Ball 2019 latin keppnina í flokki u21. Gylfi Már Hrafnsson og Maria Tinna Hauksdóttir urðu í 5.sæti í Ballroom í u21 og Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk...
Kristinn og Lilja unnu Champions of Tomorrow

Kristinn og Lilja unnu Champions of Tomorrow

 Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir urðu í 1.sæti í U21 latin í Champions of Tomorrow danskeppninni sem haldin var í Blackpool í Englandi um helgina. Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk Hilmarsdóttir urðu í 2. Sæti í U22 Ballroom og Aron Logi...