Um helgina fer fram Evrópumeistaramótið í latín dönsum PD WDSF. Mótið fer fram laugardaginn 14. október í Leipzig Þýskalandi. Þau Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev munu verða flottir fulltrúar Íslands á mótin. Þess má einnig geta að þau sitja í 3. sæti í PD á...
Evrópumeistaramót Ungmenna WDSF í ballroom dönsum fer fram um helgina. Þann 15. október munu 4 glæsislegir fulltrúar Íslands stíga út á gólfið og keppa í Evrópumeistaramótinu. Það eru þau Alexander Karl Þórhallsson og Lena Guðrún Tamara Pétursdóttir og Viðar Snær...
Þann 24.- 26. nóvember fer fram Norðurevrópumeistaramót WDSF í Tallinn Eistlandi Hér má finna allar upplýsingar um mótið https://www.tallinnopen.eu/ Hafi fólk áhuga á að skrá sig er bent á að sækja fyrst um e-kort WDSF en það þarf til að skrá á mótið Það er gert hér...
Heimsmeistaramótið í ballroom dönsum ungmenna WDSF fer fram á morgun laugardaginn 23. September í Szombathely Ungverjalandi. Ísland á 4 frábæra fulltrúa á mótinu. Það eru þau Hilmar Már Sigurpálsson og Freydís María Sigurðardóttir, Viðar Snær Hilmarsson og...
Á dögunum var haldið Heimsmeistaramót WDSF standard fullorðinna. Þar áttu Íslendingar fjóra flotta fulltrúa á dansgólfinu. Meðfram heimsmeistaramótinu var haldið Grand Slam mót bæði í Latin og standard. Mótinu var streymt á alþjóða ólympíurásinni í fyrsta sinn. Þau...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF