Maímót

Maímót

4.-5.maí, Íþróttahúsinu Álftanesi Íslandsmeistaramót í grunnsporum á hæsta getustigi Bikarmót Latin, meistaraflokkur Íslandsmeistaramót í standard dönsum meistaraflokkur Keppni hefst klukkan 12:00 á laugardegi og 11:00 á sunnudegi Aðgangseyrir er 2000 kr hvorn dag...
Pétur og Polina sigruðu Bad Homburg 2019

Pétur og Polina sigruðu Bad Homburg 2019

Pétur Gunnarsson og Polina Oddr sigruðu Bad Homburg International 2019  í flokki Amateur Latin sem haldin var í Þýskalandi fyrr í mánuðinum en þetta er invitation only keppni. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju
Nico og Sara í undanúrslitum í  Japan

Nico og Sara í undanúrslitum í Japan

Nicolò Barbizi & Sara Rós Jakobsdóttir lentu í undanúrslitum í International Open Latin sem haldin var í Tokyo, Japan fyrr í þessum mánuði. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju
Marsmót 2019

Marsmót 2019

  Íslandsmeistaramót í 10 dönsum í meistaraflokki, bikarmót á hæsta getustigi í grunnsporum DSÍ Open 16 ára og eldri í standard og latin dönsum 16-17.mars 2019, Íþróttahúsið í Strandgötu, Hafnarfirði Keppni hefst kl. 12:00 á laugardaginn og 11:00 á sunnudaginn...
Gylfi og María sigruðu í Svíþjóð

Gylfi og María sigruðu í Svíþjóð

Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir unnu Swedish Open u21 ballroom danskeppnina í Göteborg, Svíþjóð  um helgina og lentu í 2.sæti í Amateur í ballroom. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju