4.-5.maí, Íþróttahúsinu Álftanesi Íslandsmeistaramót í grunnsporum á hæsta getustigi Bikarmót Latin, meistaraflokkur Íslandsmeistaramót í standard dönsum meistaraflokkur Keppni hefst klukkan 12:00 á laugardegi og 11:00 á sunnudegi Aðgangseyrir er 2000 kr hvorn dag...
Pétur Gunnarsson og Polina Oddr sigruðu Bad Homburg International 2019 í flokki Amateur Latin sem haldin var í Þýskalandi fyrr í mánuðinum en þetta er invitation only keppni. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju
Nicolò Barbizi & Sara Rós Jakobsdóttir lentu í undanúrslitum í International Open Latin sem haldin var í Tokyo, Japan fyrr í þessum mánuði. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju
Íslandsmeistaramót í 10 dönsum í meistaraflokki, bikarmót á hæsta getustigi í grunnsporum DSÍ Open 16 ára og eldri í standard og latin dönsum 16-17.mars 2019, Íþróttahúsið í Strandgötu, Hafnarfirði Keppni hefst kl. 12:00 á laugardaginn og 11:00 á sunnudaginn...
Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir unnu Swedish Open u21 ballroom danskeppnina í Göteborg, Svíþjóð um helgina og lentu í 2.sæti í Amateur í ballroom. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF