Helgin var annarsöm hjá Íslenskum dansíþróttapörum. Ísland sendi tvö pör á heimsmeistaramót ungmenna WDSF í suður-amerískum dönsum í Vín í Austurríki.Þar dönsuðu þau Tristan Már Guðmundsson og Svandís Ósk Einarsdóttir sem og Ivan Coric og Elísabet Alda Georgsdóttir...
Íslensk danspör öttu kappi við erlend danspör í sterkri opinni keppni í Assen Hollandi dagana 7.-10. nóvember 2019.Þar náðu pörin m.a. að komast á verðlaunapall. Úrslit Assen voru eftirfarandi Amateur Ballroom: 60 pör kepptu, Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna...
Á stjórnarfundi 23. október 2019 var ákveðið að bjóða fólki með fötlunvelkomið í keppnir á vegum Dansíþróttasambands Íslands. Búinn var tilsérstakur keppnis/sýningar flokkur sem nefnist stjörnuflokkur þar semfólk með fötlun getur komið og sýnt afraksturs dansæfinga sinn...
Gabríel Leó Ívarsson og Sandra Diljá Kristinsdóttir taka þátt fyrir Ísland á evrópumeistaramóti ungmenna í standard dönsum 14. október 2019 í Chisinau Moldavíu. Parið er komið til Moldavíu og verður gaman að fylgjast með þessu unga pari. Parið svaraði nokkrum...
Nú um helgina keppa Elísabet Tinna og Hinrik Óli fyrir íslands hönd á evrópumeistaramóti ungmenna í 10dönsum í Bratislava, Slóvakíu. Óskar DSÍ þeim góðs gengis á mótinu. DSÍ tók púslinn á þeim fyrir mótið og lagði fram spurningarlista Nú eruð þið að fara á stórmót á...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF