ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19. https://dsi.is/wp-content/uploads/2021/10/COVID-19-leidbeiningar-ISI_Einstaklingsithrottir-20.-okt.pdf...
Nú um helgina fer fram evrópumeistaramót WDSF í latín dönsum í Cagliari Ítalíu. Ísland sendir 1 dansíþróttapar á mótið þau Söru Rós og Nicolo og verður gaman að fylgjast með gengi þeirra. Eins keppa þau Hanna Rón og Nikita á heimsmeistaramóti WDSF PD í fullorðnum...
Íslensku danspörin stóðu sig mjög vel en mótið er alþjóðlegt sterkt dansmót þar sem pör frá öllum heimshornum taka þátt. Gylfi og María lentu í 4 sæti í U21 Ballroom og dönsuðu sig svo inní Albert Hall í fullorðnum Ballroom og komust í 24 para úrslit. Alex freyr og...
ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19. ...
Nú um helgina fer fram evrópumeistaramót WDSF í 10 dönsum í Kiev Úkraínu. Ásamt því eru opin mót í öllum flokkum. Ísland sendir 1 dansíþróttapar á mótið og verður gaman að fylgjast með gengi þeirra. Hægt verður að horfa á mótið hér: https://www.dancesporttotal.com/...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF