Evrópumeistaramót Ungmenna í 10 dönsum WDSF

Evrópumeistaramót Ungmenna í 10 dönsum WDSF

Núna á laugardaginn 11.júni verður haldið evrópumeistaramót Ungmenna í Póllandi. Ísland sendir 2 fulltrúa á mótið. Það eru þau Grímur Arnarsson og Katrín Klara Ásgeirsdóttir úr Hvönn. Það verður að öllum líkindum beint streymi frá keppninni...
Heimsmeistaramót í Junior II latín WDSF

Heimsmeistaramót í Junior II latín WDSF

Núna á laugardaginn 4.júni verður haldið heimsmeistaramót Junior II í Bremen Þýskalandi. Ísland sendir 4 fulltrúa á mótið. Það eru þau Alexander Karl Þórhallsson og Katrín Rut Atladóttir úr Dansdeild HK og Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir einnig...
Frábær árangur í Blackpool

Frábær árangur í Blackpool

Nú er í gangi Blackpool Dance festival í Englandi þar sem flest sterkustu pör heims etja saman kappi í samkvæmisdönsum. Þau Alex Freyr Gunnarsson og Ekaterina Bond frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar náðu 2. sætinu í Amateur Ballroom af tæplega 100 pörum í Blackpool....
Dansþing DSÍ 2022

Dansþing DSÍ 2022

Dansþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) 2022 var haldið þann 18. maí sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 46 þingfulltrúi frá aðildarfélögum DSÍ mættu til þings. Valdimar Leó Friðriksson var þingforseti og bauð alla velkomna. Bergrún stefánsdóttir flutti skýrslu...
Frábær árangur íslenskra danspara á erlendri grundu

Frábær árangur íslenskra danspara á erlendri grundu

EM WDC Þau Alex Gunnarsson og Ekaterina Bond náðu 3 sæti í fullorðnum ballroom dönsum Þau Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir náðu þeim árangri að sigra í flokki u21 latín dönsum. Þau Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir náðu silfri í u14...