Íslendingar náðu í úrslit á heimsmeistaramóti WDC í Póllandi um helgina. Sigurður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir (úr þáttunum Allir Geta Dansað) fengu 6.sæti i flokki fullorðna en þau hafa einungis dansað saman í einn og hálfan mánuð. Elvar Gapunay og...
Javi Valino og Ásdís Ósk Finnsdóttir kepptu ásamt Söru Rós Jakobsdóttur og Nicoló Barbizi í German Open á dögunum og náðu hreint út sagt frábærum árangri. Javi og Ásdís komust í 91 sæti af 240 pörum í Rising Star Latin og 148.sæti af 261 í Grand Slam Latin. Sara og...
Íslendingurinn Alex Gunnarssson og dansdama hans Ekaterina Bond unnu flokkinn Amateur Ballroom í CTC World Cup keppninni sem haldin var í Taipei þann 7.júlí síðastliðin. Þessi keppni er partur af hinum svokallaða Asíutúr og munu þau keppa á fleiri keppnum þar á...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF