Adrian Romanowski og Rebekka Ýr Arnardóttir kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistarakeppni WDSF í Sibiu, Rúmeníu. Þau lentu í 24 para úrslitum í Ballroom á Open ball í flokki junior II og 42.sæti á heimsmeistaramótinu sjálfu. DSÍ óskar þeim innilega til...
Um dagana fór fram stórt dansmót í Assen vegum WDC og WDC-AL. Hópur íslenskra para lagði leið sína út til þátttöku í mótinu og stóð sig virkilega vel. Þrjú pör náðu að dansa sig inn í úrslit í sínum keppnum: Alex Gunnarsson og Ekatarina Bond náðu 4. sæti í flokki...
Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolò Barbizi unnu ballroom danskeppnina Snowball Classic í Vancover í Kanada og lentu svo í 4.sæti í latin. Sara og Nicolo lentu einnig í 4.sæti á WDSF Open 10 dance á Rembrandt Cup í Almere í Hollandi en það voru 25 pör sem hófu keppni. Þau...
WDSF World championships var haldin í Bilbao á Spáni og fóru 2 pör fyrir Íslands hönd. Adrian Romanowski og Rebekka Ýr Arnardóttir lentu í 40-41. sæti og Fannar Kvaran og Fanný Helga Þórarinsdóttir 65-67. sæti. DSÍ óskar þeim innilega til...
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF