Sigursæl í Taipei

Sigursæl í Taipei

Íslendingurinn Alex Gunnarssson og dansdama hans Ekaterina Bond unnu flokkinn Amateur Ballroom í CTC World Cup keppninni sem haldin var í Taipei þann 7.júlí síðastliðin. Þessi keppni er partur af hinum svokallaða Asíutúr og munu þau keppa á fleiri keppnum þar á...
Íslendingar sigursælir í Ítalíu

Íslendingar sigursælir í Ítalíu

Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir fóru með sigur af bítum í u19 flokki í latin dönsum á alþjóðlegu danskeppninni Danza Cervia á Ítalíu en þar kepptu pör frá öllum heimshornum. Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir komust einnig í úrslit og...