Pétur og Polina sigruðu Bad Homburg 2019

Pétur og Polina sigruðu Bad Homburg 2019

Pétur Gunnarsson og Polina Oddr sigruðu Bad Homburg International 2019  í flokki Amateur Latin sem haldin var í Þýskalandi fyrr í mánuðinum en þetta er invitation only keppni. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju
Nico og Sara í undanúrslitum í  Japan

Nico og Sara í undanúrslitum í Japan

Nicolò Barbizi & Sara Rós Jakobsdóttir lentu í undanúrslitum í International Open Latin sem haldin var í Tokyo, Japan fyrr í þessum mánuði. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju
Gylfi og María sigruðu í Svíþjóð

Gylfi og María sigruðu í Svíþjóð

Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir unnu Swedish Open u21 ballroom danskeppnina í Göteborg, Svíþjóð  um helgina og lentu í 2.sæti í Amateur í ballroom. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju
Guðjón og Eva sigruðu í Essex, Englandi

Guðjón og Eva sigruðu í Essex, Englandi

Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir sigruðu í Essex, Englandi um helgina. Þau unnu Juvenile Open tango og vínarvals keppnina, lentu í 2.sæti í Juvenile SL 4 dansa ballroom og Juvenile Open paso og jive keppninni og 3.sæti í Juvenile SL 4 dansa latin...
Alex og Ekaterina sigruðu í Tokyo

Alex og Ekaterina sigruðu í Tokyo

Alex Gunnarsson og Ekaterina Bond unnu um helgina glæsilegan sigur á 2020 World Super Series Asian Open sem haldin var í Tokyo. Þetta er fyrsta keppnin í Asíu mótaröðinni en als eru keppnirnar 4. Þetta er stór keppni og eru um 8000 áhorfendur í salnum. Þau keppa aftur...