Dansþing Dansíþróttasambands Íslands fór fram í fundasal ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, mánudaginn 22. maí. Alls 51 þingfulltrúar frá 5 félögum hafa rétt til setu á þinginu, en 41 þeirra mættu á þingið. Farið var yfir hefðbundin þingstörf. Tillaga um endurnýjaða...
Dansþing DSÍ 2023 verður haldið í fundarsölum ÍSÍ þann 22. maí kl 17.30 Þingið er opið þingfulltrúum félaganna, ný stjórn verður kjörin. Hlökkum til að hitta alla
Helgina 29.-30. maí var haldið Íslandsmeistamótið í 10 Dönsum, hæsta getustigi grunspora og DSÍ open. Mótið fór fram í Íþróttahúsinu í Álftanesi. Tilþrifin voru frábær hjá dönsurum landsins og greinilegt að dansararnir voru í toppformi. Yngsti hópur mótsins var...
Parið Nikita Bazev og Hanna Rún Óladóttir eru nú að ferðast til Chisinau Moldovíu á Heimsmeistaramót PD í latín. Mótið mun fara fram daginn 16. apríl Óskum þeim góðs gengis
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF